top of page


Teymið
KogT er 11 manna teymi sem býr yfir sértækri þekkingu og reynslu. Hópurinn saman stendur af smiðum, rafvirkja, múrurum, málara og verkfræðingi. Við vinnum við flest það sem viðkemur viðhaldi á eldri húsum - innan sem utan. Við erum lausnamiðað teymi og skilvirkir í vinnu og samskiptum.
Við leggjum mikið upp úr gildunum okkar- fagmennsku, kunnáttu & trausti í öllu samstarfi. Í enda dags viljum við ganga stoltir frá verki með ánægða viðskiptavini.
Sérhæfum okkur sérstaklega í:
-
Einangrun húsa
-
Þakviðgerðum
-
Gluggasmíði & uppsetningu
-
Uppsetningu milliveggja
-
Parket- & dúkalögn
-
Málningarvinna innan & utanhúss
-
Flísalögn
-
Smíði innréttinga
-
Uppsetningu innréttinga
-
Rafvirkjun
-
Lagningu ljósleiðara
-
Viðbyggingu
-
Uppsetningu álklæðninga
-
Sérpöntun á timbri & múrsteini
bottom of page